Meðferð ágreiningsmála

Það er almenn stefna skólans að reynt skuli að leysa öll mál milli þeirra sem málið varðar beint. Takist ekki að leysa mál á vettvangi eru nemendur, starfsmenn, forráðamenn og aðrir  hvattir til að koma á framfæri óánægju sinni með hvað eina sem varðar málefni skólans. Sá sem kemur á framfæri óánægju skal taka það … Halda áfram að lesa: Meðferð ágreiningsmála